Gæsavötn eru við norðvesturjaðar
Vatnajökuls. Þaðan sést t.d. til Bárðarbungu
og Tungnafellsjökuls. Margir möguleikar eru til að fara
forvitnilegar leiðir akandi eða gangandi um Gæsavatnahrepp.
Skálinn er staðsettur skv. nýjustu GPS-mælingum
fagmanna á: N64° 46.722 W17° 30.793 (janúar 2024).