Gæsavatnafélagið

Fréttir :: Skilaboð :: Tapað-fundið :: Stjórn og nefndir :: Forsíđa

Staðsetning
Skálinn
Myndir
Sagan
Umhverfi
Fréttabréf
 

Tapað: 1 stk steinbogi:

Þessi mynd var tekin árið 1952 af Óskari Sigvaldasyni. Hún væri ekkert merkilegri en aðrar myndir sem við tökum á sama stað nema af því að svona mynd verður aldrei tekin framar. Ljósmyndarinn nefndi fossinn á sínum tíma eftir þessum fagra steinboga. Nú heitir fossinn Gjallandi enda boginn horfinn. Veit einhver athugull hvenær það hefur gerst?


Sami foss 52 árum síðar.