Gæsavatnafélagið
|
|||||||
|
|||||||
|
Gæsavatnaskáli stendur við gömlu Gæsavatnaleiðina.
Um tíma var lítið hugað að stikum og vildu þær týnast í leysingum og ofsaveðrum. Þar af leiðandi hefur viljað brenna við að fólk aki villur vegar um holt og mela. Félagar eru búnir að merkja með steinum og stikum til að auðvelda ferðafólki að rata réttar slóðir og því gott að hafa augun hjá sér og leita að vísbendingum til að villast ekki. Vinsamlegast akið alls ekki slóðina sem liggur frá jökli beint norður að skálanum, þessa sem liggur um hlaðið rétt vestan við skálann! Hún VAR löngu aflögð!
|
||||||
|
|||||||
Nýjustu fréttir :: Skilaboð :: Tapað-fundið :: Stjórn og nefndir :: Forsíða |