Gæsavatnafélagið
Skálinn

Fréttir :: Skilaboð :: Tapað-fundið :: Stjórn og nefndir :: Forsíđa

Staðsetning
Skálinn
Myndir
Sagan
Umhverfi
Fréttabréf
 

Staðsetning N64° 46.722 W17° 30.793

Gćsavatnaskáli er í eigu Gćsavatnafélagsins og er međ öll tilskilin bygginga- og stöđuleyfi frá ţví í apríl 1996.

Skálinn er lćstur en öllum er velkomiđ ađ gista í skálanum. Til ţess ađ svo geti orđiđ, ţarf ađ kanna hvort einhver hafi orđiđ fyrri til og pantađ, en svo ţarf ađ leggja inn pöntun og útvega sér lykil. Nánari upplýsingar um hvernig mađur komist í skálann, hvar hćgt sé ađ fá lykil og reglur um umgengni í og viđ skálann eru hér fyrir neđan.