Gæsavatnafélagið
|
|||||||
Fréttir :: Skilaboð :: Tapað-fundið :: Stjórn og nefndir :: Forsíða |
|||||||
|
|||||||
|
Á aðalfundinum í mars 2017 var stofnaður Facebook-hópur. Áhugasamir félagsmenn geta haft samband við Ingimar Eydal til að tengjast. AndlátsfregnBaldur Sigurðsson félagi okkar og
heiðursfélagi Gæsavatnafélagsins lést 7. desember s.l., 84 ára að
aldri. Stefanía eiginkona hans lést 12. ágúst 2011. Gæsavatnaskáli er nú innan VatnajökulsþjóðgarðsFélagsmenn eru eindregið hvattir til að kynna sér
reglugerð og lögin um Vatnajökulsþjóðgarð á slóðinni: ÞjóðgarðurRíkisstjórnin samþykkti þann 25. janúar 2005 að unnið yrði að undirbúningi þess að fella landsvæði norðan Vatnajökuls inn í framtíðar Vatnajökulsþjóðgarð. Í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu kom fram að svæðið nær yfir Vonarskarð og Tungnafellsjökul, meginhluta Ódáðahrauns, Öskju og Dyngjufjöll, Jökulsá á Fjöllum, Kverkfjöll og austur fyrir Eyjabakka. Samkvæmt þessu eru Gæsavötn innan Vatnajökulsþjóðgarðs (sjá meðfylgjandi kort, fengið frá Guðmundi Ó. Ingvarssyni kortagerðarmanni hjá Morgunblaðinu).
|
||||||
|
|||||||
|