Gæsavatnafélagið
|
|||||||
|
|||||||
|
Þegar komið er í skála er ýmislegt
sem þarf að gæta að. Aðallega hvað varðar
umgengni við rafmagn, upphitun og vatn.
Það er best að byrja á því að leita að möppu einni vænni, þar sem finna má allar upplýsingar í smáatriðum hvernig bera skuli sig að við öll tæki og tól hússins. Einnig eru þar allar upplýsingar varðandi frágang. Í skálanum er rennandi vatn í eldhúsi. Muniđ eftir leiđbeiningunum í möppunni :)
Félagsmenn hafa lagt metnað sinn í að
halda skálanum þrifalegum og reynt að fylgja þeirri
óskráðu reglu að skilja við skálann
eins og þeir vilja koma að honum. |
||||||
|
|||||||
Nýjustu fréttir :: Skilaboð :: Tapað-fundið :: Stjórn og nefndir :: Forsíđa |